Fréttir

Icelandair Group birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2017, fimmtudaginn 26. október 2017. Opinn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn föstudaginn 27. október 2017 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group og Bogi Nils Bogason, framkvæmdastjóri fjármála, munu kynna afkomuna og svara spurningum ásamt öðrum stjórnendum félagsins. Kynningin hefst kl. 08:30 og verður í sal 4-5. Morgunverður í boði frá kl. 8:... Lesa frétt
Icelandair Group will publish its results for the third quarter of 2017 on Thursday 26 October 2017. An open presentation will be held on Friday 27 October 2017 at Icelandair Hotel Reykjavik Natura. The presentation will start at 8:30 am (GMT) in room 4-5. Björgólfur Jóhannsson, President and CEO of Icelandair Group, and Bogi Nils Bogason, CFO of Icelandair Group, will present the Company´s results and answer questions along with the senior management. Breakfast will be served from 8:0... Lesa frétt
Gengið hefur verið frá kaupum UK fjárfestinga ehf., sem er móðurfélag Toyota á Íslandi, á 85 prósenta hlut í Kraftvélum og Kraftvélaleigunni. Kraftvélar eru þar með orðnar systurfélag Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Lesa frétt

Eftir mikla skuldsetningu sveitarfélaganna fyrir og eftir hrun ...

Lesa frétt
Mikill meirihluti Íslendinga hefur miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum í heiminum ef marka má könnun Gallup sem gerð var fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Spurt var: „Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af loftslagsbreytingum í heiminum?“ Samtals sögðust 69,2 prósent svarenda hafa miklar áhyggjur, 21,6 prósent sagðist hvorki hafa miklar áhyggjur né litlar og 9,1 prósent sagðist hafa litlar áhyggjur. Heildarniðurstöður Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af loftslagsbreytingum í heiminum? Konur hafa frekar áhyggjur af loftslagsbreytingum en karlar. 73 prósent kvenna höfðu miklar áhyggjur og 65 prósent karla. Þá er mikill munur á afstöðu fólks eftir aldri ... Lesa frétt
Það tilkynnist hér með að Fljótsdalshérað áætlar að birta fjárhagsáætlun fyrir árið 2018 og 3ja ára áætlun 2019-2021 þann 1. nóvember n.k. og lögð verður fyrir bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs til fyrri umræðu þann sama dag. Lesa frétt

Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka ...

Lesa frétt

Páll segir mikil tækifærin liggja í framleiðslu bæði á ...

Lesa frétt
Greiningardeild hefur um árabil unnið samantekt sem snýr að afkomu og fjárhagstöðu stærstu sveitarfélaga landsins. Af þeim 74 sveitarfélögum landsins koma 28 fyrir í samantektinni en þau eiga það samaneiginlegt að telja 1.500 íbúa og nær heildaríbúafjöldi þeirra yfir um 93% landsmanna. Eins mismunandi og sveitarfélögin eru mörg þá áttu þau það flest sameiginlegt að sjá reksturinn batna árið 2016 eftir þungan rekstur árin á undan. Skuldir héldu áfram að lækka líkt og undanfarin ár en marktækur viðsnúningur varð á framlegð sem hafði súrnað umtalsvert 2014 og 2015. Þróun á fyrri árshelmingi 2017 hjá þremur stærstu sveitarfélögum landsins, Reykjavík, Hafnarfirði og Kópsvogi, bendir svo til þess að reksturinn muni halda áfram að vænkast á þessu ári. Lesa frétt
Karl Steinar Óskarsson, sem gengt hefur starfi framkvæmdastjóra útgáfufélagsins Birtíngs, hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá félaginu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir tekur við starfinu af Karli Steinari. Útgáfufélagið Birtíngur gefur út tímaritin Vikuna, Gestgjafann, Hús og híbýli og fríblaðið Mannlíf sem kom í út nýverið í fyrsta sinn. Mannlíf var unnið í samstarfi við Kjarnann því ritstjórn Kjarnans lagði til fréttaefni og umfjallanir í blaðið. „Nú þegar endurskipulagningu á rekstri Birtíngs er að mestu lokið þá fannst mér kominn tími til þess að hverfa á önnur mið,“ er haft eftir Karli Steinari í fréttatilkynningu um breytingarnar. Hann hefur ... Lesa frétt

Það ríkti eining meðal frambjóðenda allra flokkanna um mikilvægi uppbyggingu innviða og hlutu þeir lófaklapp fyrir orð sín.

Lesa frétt

Gengið hefur verið frá kaupum UK fjárfestinga ehf., sem er ...

Lesa frétt
Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Birtíngs. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri útgáfufélagsins Birtíngs, en hún var áður sölustjóri félagsins. Tekur hún við af Karli Steinari Óskarssyni sem óskaði eftir því að láta af störfum. Lesa frétt

„Nú þegar endurskipulagningu á rekstri Birtíngs er að ...

Lesa frétt
Það verður að stytta virðiskeðju matvælaframleiðslunnar, fækka milliliðum, og sjá til þess að bændur beri meira úr býtum við framleiðsluna, sagði Ingi Björn Sigurðsson, verkefnastjóri hjá Icelandic Startups á Morgunvaktinni. „Við þurfum bændur til að framleiða mat.“ Hann segir að aukin sjálfvirkni geti stytt virðiskeðjuna. Það verði líka að einfalda stjórnkerfið og setja á laggir matvælaráðuneyti, sem fjalli um lífræna hagkerfið. Umræða um matvælaframleiðslu hefur verið kerfisumræða, að mati Inga Björns. „Kerfið í kringum bændur – það er eitthvað stórkostlega mikið að því. Það þjónar eiginlega engum. Ég var að reyna að útskýra fyrir ítölskum vinum mínum hvað „kjötfjall“ væri. Þau fóru eiginlega að gráta – bara skildu þetta ekki, og spurðu hvað þau gætu gert til að hjálpa, búið til fleiri vörur fyrir Ítalíumarkað. En þá kemur maður alltaf að lokuðum dyrum. Varðandi afurðastöðvarnar, þá er það mín persónulega skoðun að skilja ætti að framleiðslu og markaðssetningu,“ segir Ingi Björn Sigurðsson. Það segir líka sína sögu að í Stjórnarráðinu eru ráðuneyti kennd við framleiðendur en ekki afurðirnar – matvælin. Við höfum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti, en ekki sérstakt matvælaráðuneyti, eins og víða. „Það væri einfaldast að skipta þessu upp í atvinnuvegaráðuneyti og matvælaráðuneyti.“ Icelandic Startups leitar frumkvöðva og aðstoðar þá við að koma hugmyndum í framkvæmd. „Frumkvöðlar breyta heiminum. Við trúum á mátt frumkvöðulsins,“ sagði Ingi Björn á Morgunvaktinni. Hann og félagarnir hjá Icelandic Startups vinna við að tengja saman frumkvöðla og þá sem ráða yfir fjármagni – auka aðdráttarafl íslenskra frumkvöðla. Íslendingar ráða yfir miklum auðævum til lands og sjávar, framleiða mikið af matvælum en gætu vafalaust nýtt möguleikana betur. Vissulega höfum við náð miklum árangri í sölu sjávarafurða en að stærstum hluta erum við þó enn hráefnisframleiðendur. „Við höfum ekki verið nógu öflug í vöruþróun, að búa til vörur úr þessu hágæða hráefni og sækja fram með það á erlenda markaði,“ segir Ingi Björn en bætir við að teikn séu á lofti um breytingar. Hann nefnir sérstaklega velgengni Íslenska sjávarklasans. Innan hans sé mikill efniviður en fjármagnið skorti og aðstæður til að framleiða. Meðal þess áhugaverða sem er að gerast á sviði matvælaframleiðslu er beiting nýrrar tækni: Í stað þess að byggð séu gróðurhús er sett upp LED-lýsing í tómum byggingum og ræktun hafin, þróaðir hafi verið nýir prótíngjafar sem eiga eftir að keppa við sjávarafurðir og kjöt af dýrum: Búið er til „kjúklingakjöt“, sem ekki er af fuglum komið og „mjólk“ sem ekki er úr neinni skepnu. „Heimurinn er að breytast þarna eins og annars staðar.“ Ingi Björn segir að matvælaframleiðslan í heiminum hafi setið eftir, ekki fylgt þróun í öðrum greinum. „Við þurfum að vera duglegri að búa til fleiri frumkvöðla.“ Ingi Björn Sigurðsson sagði frá því að í lok nóvember komi kínverskir tæknifjárfestar til Íslands – eingöngu til að kynna sér íslensk matvæli. Kínverjarnir vilja skoða hágæða matvæli sem framleidd eru í fjarlægu landi sem margir eru spenntir fyrir. Með Íslenska sjávarklasanum opnuðust nýjar leiðir og margir sýna íslenskum afurðum áhuga. „Forvitnin er ótrúlega mikil og tækifærin nánast óendanleg.“ Meðal tækifæra er framleiðsla úr þangi, t.d. þangpasta, og nýjar aðferðir við niðursuðu, t.d. að sjóða niður lambabeinasoð, sem notað er í súpur. Þá sé vaxandi spurn eftir „raunverulegum“ mat úr fersku hráefni – mat eins og forfeður okkar borðuðu, mat með náttúrulegu bragði. Íslendingar eru hráefnisframleiðendur og stór hluti virðisaukans verður til annars staðar með fullvinnslu afurða. Ingi Björn segir ljóst að við getum tekið yfir stærri hluta framleiðslunnar. Fámennið hér hafi verið hindrun en aukin sjálfvirkni vinni með okkur. Fiskvinnslan sé þegar að stórum hluta mannlaus, starfsfólkið annist eftirlit með vélunum. Þróunin stefni frekar í þá átt.   Lesa frétt

Shinzo Abe forsætisráðherra Japans og Frjálslyndi ...

Lesa frétt
Fyrir skemmstu birti Kjarninn fréttaskýringu um skiptingu eigin fjár milli hópa samfélagsins. Niðurstaða hennar var skýr, líkt og fyrri ár þegar Kjarninn hefur gert slíkt. Misskipting er að aukast í íslensku samfélagi.Skömmu síðar birti Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, sem hann kallaði „Bábiljur og staðreyndir um ójöfnuð tekna og eigna á Íslandi“. Niðurstaða greinar hans er sú að það sé ekki ójöfnuður í tekjum né eignum hérlendis. Halldór Benjamín segir reyndar í grein sinni að eignajöfnuður sé „flókið hugtak og einfaldur samanburður erfiður.“ Þar hefur hann rétt fyrir sér.[links]Það er nefnilega þannig að þótt Halldór Benjamín ... Lesa frétt

Maríanna H. Helgadóttir formaður Félags íslenskra ...

Lesa frétt

Byggja á um 16.500 m² nýbyggingu við Austurhöfn en þar af ...

Lesa frétt
Aðdáendur mjúkosta í Kína hafa tilefni til að fagna eftir að kínversk stjórnvöld afléttu innflutningsbanni á ostum. Nú mega Kínverjar því borða heimsþekkta gæðaosta eins og Camembert, Brie og Roquefort. Innflutningsbanninu var aflétt í síðustu viku eftir fund fulltrúa Evrópusambandsins og fulltrúa sóttvarna og heilbrigðisyfirvalda í Kína. Leyft var að flytja inn ostana eftir að stjórn fjölskylduáætlana og lýðheilsu í Kína gaf út fyrirmæli til kínversku tollþjónustunnar um að  bakteríur sem notaðar væru í framleiðslu ostanna væru ekki skaðlegar heilsu manna.   Lesa frétt
Skeljungur hf. mun birta uppgjör þriðja ársfjórðungs 2017 eftir lokun markaðar mánudaginn 30. október nk. Af því tilefni býður Skeljungur til opins kynningarfundar þriðjudaginn 31. október, kl. 8:30, á hótel Hilton Nordica í fundarsal D. Á fundinum verður uppgjörið kynnt, auk þess sem spurningum fundargesta verður svarað. Boðið verður upp á léttar veitingar frá kl. 8:15. Kynningarefni af fundinum verður jafnframt gert aðgengilegt á heimasíðu Skeljungs, www.skeljungur.is/um-skelju... Lesa frétt

Launavísitalan hefur hækkað um 7,4% síðustu 12 mánuði en í ...

Lesa frétt

Það mátti ljóst vera þegar boðað var til kosninga að hún ...

Lesa frétt

Í vikunni birtir yfir helmingur allra félaga sem skráð eru í kauphöllina hér á landi árshlutauppgjör. Á föstudag birtir Hagstofan síðan vísitölu neysluverðs.

Lesa frétt

Sverrir Eiríksson eigandi Þrastarlundar segir að ekki séu ...

Lesa frétt
Glitnir HoldCo mun í dag höfða staðfestingarmál vegna lögbanns sem félagið fékk sett á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media sem byggði á gögnum úr gamla Glitni fyrir viku síðan. Glitnir HoldCo, sem er eignarhaldsfélag utan um eftirstandandi eignir hins fallna banka Glitnis, þurfti að höfða málið innan viku frá því að lögbannið var samþykkt af Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Dagurinn í dag er því sá síðasti sem félagið gat höfðað málið. Ef málið væri ekki höfðað í dag hefði lögbannið dottið úr gildi.[links]Lögbannið var sett til að hindra Stundina og Reykjavík Media í að segja fleiri fréttir úr gögnunum ... Lesa frétt
Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, segir að henni finnist ekki siðferðilega rétt að stela gögnum og fara á bak við fólk til að afhjúpa mál og leiða sannleikann í ljós. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Morgunblaðinu í dag. Notkun gagna sem fjölmiðlar komust yfir í óþökk þeirra sem þau eiga hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarna viku eftir að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samþykkti lögbann á notkun Stundarinnar og Reykjavík Media á gögnum úr gamla Glitni. Lögbannið hefur verið harðlega gagnrýnt, meðal annars af fulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) um frelsi fjölmiðla. Hann hvatti íslensk stjórnvöld til ... Lesa frétt
Í 42. viku 2017 keyptu Hagar hf. 954.534 eigin hluti fyrir kr. 85.058.313 eins og hér segir: Dagsetnin Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Eigin hlutir Haga eftir g hlutir rð viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 16.10.201 15:20 112.517 37,20 4.185.632 36.470.261 7 ... Lesa frétt
Í 42. viku 2017 keypti Síminn hf. 10.000.000 eigin hluti að kaupverði 38.900.000 kr. samkvæmt sundurliðun hér á eftir: Dagsetning Tími Keyptir Viðskiptave Kaupverð Eigin hlutir eftir hlutir rð (kr.) viðskipti -------------------------------------------------------------------------------- 16.10.2017 15:15 5.000.000 3,93 19.650.000 163.354.722 17.10.2017 09:30 5.000.000 3,85 ... Lesa frétt
Í samfélaginu virðist algengt viðhorf að menn eigi að ganga menntaveginn áður en þeir fara að vinna fyrir sér. Menn eru ekki taldir hæfir til margra starfa án þess að ganga þann veg og vissulega má færa rök fyrir í einhverjum tilfellum. Þá er það viðhorf algengt að hærra menntunarstig geri menn verðmætari en þá sem eru af lægra menntunarstigi. Þetta viðhorf endurspeglast að einhverju leiti í því hvernig samfélagið verðlaunar menn fyrir hærra menntunarstig með hærri launum. Þetta er vissulega réttlætanlegt í þeim tilfellum þar sem námið er nauðsynlegur undirbúningur fyrir starfið. En það er ekki alltaf svo að ... Lesa frétt
Á árunum 2014–2016 stundaði helmingur fyrirtækja á Íslandi með 10 starfsmenn eða fleiri nýsköpun þar sem nýjar vörur eða þjónusta var sett á markað eða nýir verkferlar innleiddir. Lesa frétt
Launavísitala í september 2017 er 630 stig og hækkaði um 0,8% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 7,4%. Lesa frétt
Í viku 42 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 2.038.764 eigin hluti að kaupverð 35.325.273 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir: Dagsetning Tími Keyptir hlutir Viðskiptaverð (gengi) Kaupverð (kr.) --------------------------------------------------------------------------- 16.10.2017 13:24:45 38.132 17,45 665.403 --------------------------------------------------------------------------- 17.10.2017 09:30:57 1.000.000 1... Lesa frétt

Sigurður Kári Kristjánsson fyrrverandi þingmaður ...

Lesa frétt

Annie Mist Þórisdóttir náði þriðja sæti á heimsleikunum ...

Lesa frétt

Íbúar í Flatey í Breiðafirði hafa þegar lokið við að ...

Lesa frétt
Reglubundin tilkynning um kaup VÍS á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun. Í 42. viku 2017 keypti Vátryggingafélag Íslands hf. (VÍS) 1.039.843 eigin hluti fyrir kr. 11.750.226 eins og hér segir: D... Lesa frétt

Samtök iðnaðarins heimsóttu sælgætisgerðina Freyju en fyrirtækið er meðal aðildarfyrirtækja SI.

Lesa frétt
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, tók í síðustu viku á móti æðstu viðurkenningu Bandarísku erfðafræðisamtakanna, ASHG, og gagnrýndi við það tilefni Donald J. Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.Verðlaunin eru kennd við William Allan og hafa verið veitt árlega síðan 1961, en formlega var tilkynnt um að Kári hlyti verðlaunin 17. júlí síðastliðinn. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi framlag til erfðavísindanna og þykir mikill heiður að hljóta þau. Kári tók á móti verðlaununum á ársfundi samtakanna í Orlando í Flórída. Samkvæmt Morgunblaðinu beindi Kári spjótum sínum að Trump og þeim skoðunum sem hann hefur viðrað ... Lesa frétt
Síðustu misseri hafa orðið margs konar straumhvörf þegar kemur að því að opna umræðu um kynferðisofbeldi, og kerfisbundnu kynjamisrétti í stærra samhengi. Skemmst er að minnast #metoo vitundarvakningarinnar sem hófst í kjölfar opinberunar svívirðilegrar hegðunar kvikmyndamógúlsins  Harveys Weinstein. Sagan geymir hins vegar fjöldann allan af hugrökkum konum sem hafa boðið feðraveldinu birginn og neitað að láta þagga niður í sér. Anita Hill er ein af þeim. Hún er bandarískur lögmaður sem steig fram árið 1991 eftir að Clarence Thomas hafði verið tilnefndur til embættis hæstaréttardómara.Uppgangur Clarence ThomasHill réði sig til starfa hjá mannréttindaskrifstofu menntamálaráðuneytisins, 25 ára gömul, sem lögfræðiráðgjafi ... Lesa frétt
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins óttast að allt fari í bál og brand á vinnumarkaði, knýi opinberir starfsmenn fram miklar hækkanir. Félag íslenskra náttúrufræðinga fer fram á allt að þrjátíu prósenta launahækkun í kjaraviðræðum sínum við ríkið. „Það sem veldur mér áhyggjum að stórir hópar opinberra starfsmanna eru með lausa samninga núna eða eru við það að losna á næstu mánuðum,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Kjarasamningar framhaldsskólakennara við ríkið eru lausir en friðarskylda þeirra rennur út um mánaðamótin og því gætu þeir gripið til aðgerða telji þeir sig þurfa þær til að knýja fram kjarasamning. Þá er hafinn undirbúningur kjaraviðræðna grunnskólakennara og sveitarfélaga en samningar losna í lok nóvember.  Kjaradeila náttúrufræðinga og ríkis er ekki eina deilan sem vísað hefur verið til ríkissáttasemjara. Það á líka við um kjaradeilur flugmanna og flugvirkja við Samtök atvinnulífsins.  „Kjaraviðræður við opinbera starfsmenn hafa oft skilað sér í meiri hækkunum en innstæða hefur verið fyrir og það sem ég óttast ef samninganefndir ríkis og sveitarfélaga standa ekki í lappirnar þá munu þessar kröfur hellast yfir almenna markaðinn í byrjun næsta árs sem væri mjög slæm staða í mínum huga,“ segir Halldór. Ákvæði er í kjarasamningum á almenna markaðinum um að ef aðrir hópar hækka umfram almenna markaðinn sé hægt að fara fram á sambærilegar hækkanir ella að segja upp samningum.  „Ég vona að sjálfsögðu og trúi að til þess muni ekki koma enda væri það  sannarlega slæm niðurstaða fyrir alla Íslendinga að hleypa öllu í bál og brand á vinnumarkaði,“ segir Halldór.   Lesa frétt

Síðustu árin hefur Lýður Þór Þorgeirsson starfað sem ...

Lesa frétt
Náttúrufræðingar fara fram á allt að þrjátíu prósenta launahækkun í kjaraviðræðum sínum við ríkið. Kjarasamningar félagsins og sextán annarra aðildarfélaga BHM voru lausir 1. september. Samninganefnd ríkisins fór fram á að kjaraviðræðum yrði frestað fram yfir alþingiskosningar en það samþykktu nátttúrufræðingar ekki og hefur deilunni verið vísað til ríkissáttasemjara.  „Ríkið hefur lagt það til að við semjum um núll samning til ársins í raun mars 2019 og þeir segja að núna séu engir möguleikar á hækkun eða neitt slíkt. við upplifum að við séum með nákvæmlega eins stöðu og 2014 áður en við fórum í verkfall,“ segir Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga.  Náttúrufræðingar fara fram á að lægstu laun þeirra verði hækkuð úr rúmum þrjú hundruð þúsund krónum í fjögur hundruð þúsund. Það myndi þýða tæplega sex prósenta hækkun. Félagið fer líka fram launahækkun vegna samræmingar á lífeyrisréttindum við almenna markaðinn og að laun verði ekki lengur tengd lífaldri og taxtar hækkaðir. „Þá erum við mögulega að tala um ca 16 til 30 prósenta hækkun ef við berum okkur saman við aðra. Því það má alveg horfa til þess að forsendunefnd SA og ASÍ mun koma saman í febrúar og þar af leiðandi munu þeir skoða hvað þeir munu gera. Kjararáð samdi um ákveðnar hækkanir sem eru töluvert háar og fleiri aðilar að koma fram. Þannig að ég get alveg trúað því að þessi 32 prósenta rammi eigi eftir að víkka og þar af leiðandi geta okkar kröfuð víkkað líka,“ segir Maríanna.    Lesa frétt

Þar segir einnig að fyrirtækið standi frammi fyrir „erfiðum ...

Lesa frétt
María Lena Heiðarsdóttir Olsen er einstæð móðir á Egilsstöðum og hefur langað að hanna sína eigin íþróttavörulínu síðan hún var lítil stelpa. Fyrir mánuði kom fyrsta sendingin undir merkinu M Fitness Sport úr framleiðslu en hún ætlar að einblína á íslenska markaðinn áður en hún fer að huga að útrás. Lesa frétt
Lloyd Blankfein er framkvæmdastjóri Goldman Sachs. Svo virðist sem fjárfestingarbankinn Goldman Sachs stefni á að flytja evrópskar höfuðstöðvar sínar frá London til Frankfurt í Þýskalandi. Mikið hefur verið rætt um framtíð Lundúna sem fjármálamiðstöðvar álfunnar í kjölfar fyrirhugaðrar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu Lesa frétt

Í nýrri bók sinni Pottur, panna og Nanna sýnir ...

Lesa frétt
Sigurður Garðarsson fjárfestir. Sigurður Garðarsson fjárfestir hefur um langa hríð búið í Noregi þar sem hann byggði upp stórt þjónustufyrirtæki með þúsund starfsmenn. Eftir að hafa selt sinn hlut sneri Sigurður sér að fasteignaþróun á Íslandi. Lesa frétt

Páll segir að undanfarin 15 ár hafi stjórnvöld lagt mikið ...

Lesa frétt
Um daginn var félagi minn að pæla í því hvers vegna frjálshyggjufólk væri ekki duglegra að refsa stjórnmálaflokkum á sama hátt og það gerir á opnum markaði. Skiptir ekki öllu. Alla vega, það er þessi pæling: „Pólitík eins og fyrirtæki.“ Að hugsa um stjórnvöld, ríkið og stofnanir á sama hátt og fyrirtæki. Þetta virkar stundum. En stundum gengur pælingin ekki upp. Afsakið fyrir fram en þetta verður smá langloka. Verður frekar þurrt í byrjun en verður gott í lokin. Svona eins og frönsk pylsa.Alla vega, Fyrirtæki geta verið flókin en þau geta líka verið einföld. Að hugsa um þau ... Lesa frétt
Síða 1 af 153